Um fyrirtækið

Íslenskt sjávarfang var stofnað árið 2001 og hefur átt 14 ára farsæla rekstrarsögu. Fyrirtækið er á lista Credit info yfir „Framúrskarandi fyrirtæki 2014“, en einungis 1,7 % Íslenskra fyrirtækja uppfylla þau skilyrði.

Vörur: Þorskur, Ufsi, Ýsa og makríll.

Megináhersla hefur verið á ferskar afurðir með flugi og skipum, en fyrirtækið er einnig með söltun og frystingu.
Allt er gert til að koma til móts við þarfir kaupenda og því er mjög mikil breidd í vöruúrvali.

TOP